Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
30.06.2009
Reykjavíkurmaraţoniđ - áheit: skráningargjald hćkkar 2. júlí

Nú fer að líða að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem verður haldið
laugardaginn 22. ágúst.

Þann 2.júli næstkomandi hækkar skráningargjaldið í hlaupið. Félagar í Göngum
saman
ætla að ganga og hlaupa saman 10 og 21km. Við hvetjum sem flesta til að
taka þátt og skrá Göngum saman sem það góðgerðarfélag sem þeir vilja leggja lið.

Skráning fer fram á heimasíðu maraþonsins á marathon.is eða í gegnum islandsbanki.is

Auglýsing til að hvetja fólk til að leggja okkur lið er í pdf-skjalinu.

auglysing-marathon.pdf