Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
18.06.2008
Einnig gengiđ á Akureyri

Nokkrar áhugasamar konur á Akureyri hafa gengið til liðs við Göngum saman og ætla í sumar að hittast og ganga saman á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 við þjónustuhúsið í Kjarnaskógi. Næsta ganga í Kjarnaskógi verður þriðjudaginn 24. júní. Allir velkomnir.