Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
29.08.2009
Göngum saman á Blómstrandi dögum í Hveragerđi

Göngum saman er með tvær gönguferðir  um helgina á Bæjarhátíð Hveragerðisbæjar, Blómstrandi daga (sjá dagskrána hér) Gengið verður meðfram hlíðum Reykjafjalls. Lagt af stað frá Sundlauginni Laugaskarði kl. 11 á laugardag og sunnudag.