Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
15.09.2009
Kaupum Erikur í Blómavali - stuđningur viđ Göngum saman

Í tengslum við styrktargönguna um daginn gerði Göngum saman samkomulag við Blómaval og mun hluti andvirðis Erika sem seljast hjá fyrirtækinu fara í styrktarsjóð Göngum saman. Haustið er tími Erika og nú getum við stutt gott málefni um leið og við kaupum okkur blóm.