Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
01.12.2009
Međ kaupum á Avon snyrtivörum styrkir ţú göngum saman
Avon umboðið á Íslandi styrkir Göngum saman. Við kaup á vörum frá Avon mun renna rausnarleg upphæð af hverri sölu til Göngum saman. Munið að við kaup þarf að nefna Göngum saman.
Avon hefur framleitt vandaðar snyrtivörur í yfir 120 ár. Úrvalið er mikið: húðvörur, förðunarvörur, ilmvörur o.fl. Flottar jólagjafapakningar eru á tilboði nú fyrir jól.
 
Avon, Dalvegi 16, Kópavogi (keyrt inn við Europris og innst inn í götuna)