Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
19.06.2008
Opnun heimasíđu Göngum saman

Í dag var heimasíðan opnuð formlega í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Gunnhildur Óskarsdóttir formaður félagsins kynnti starf félagsins og fékk síðan börnin sem voru viðstödd til að opna síðuna með sér.