Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
23.06.2008
Gengu í góđu veđri í Laugardalnum í kvöld

Í kvöld gengu tæplega 40 manns um Laugardalinn undir tryggri stjórn Guðnýjar Aradóttur stafgönguþjálfara sem lét alla teygja vel á eftir. Veðrið lék við hópinn og það var ánægjulegt hve margir mættu í fyrstu gönguna sem auglýst var eftir opnun heimasíðunnar. Hvetjum alla til að mæta á sama stað, við Skautahöllina, næsta mánudag kl. 20.