Ţú ert hér:Fréttir
Fréttir
13.05.2010
Inner Wheel fćrir Göngum saman höfđinglega gjöf

Félagskonur Inner Wheel í Reykjavík færðu í gær Göngum saman höfðinglega peningagjöf sem rennur beint í styrktarsjóð félagsins. Sigurveig Erlingsdóttir forseti Inner Wheel afhenti Gunnhildi Óskarsdóttur formanni Göngum saman gjöfina.

Göngum saman þakkar innilega fyrir þessa góðu gjöf og þann hlýhug sem henni fylgir.

Á myndinni eru f.v. Helga Jónasdóttir, Sigurveig Erlingsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Margrét Erlendsdóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir