Ţú ert hér:Tćkifćriskort

Göngum saman býður fólki að gefa vinum og vandamönnum gjöf í formi stuðnings við styrktarsjóð félagsins. Kort verður sent á viðtakanda með kveðju sem sendandi skrifar í þar til gerðan dálk.

Kortin eru afgreidd í gegnum Krabbameinsfélag Íslands. Það þarf að velja Göngum saman neðst í valmyndinni, Viðtakandi fjárgjafar, en Göngum saman er eitt af síðustu félögunum í flettiglugganum.

Þú færist yfir á síðu Krabbameinsfélagins hér til að panta kort. Ekki gleyma að velja Göngum saman áður en þú sendir kortið.