Ţú ert hér:Avon gangan NY 2007

Avon gangan í New York 6.-7. október 2007

Gangan sem kom ævintýrinu af stað fór fram í New York fyrstu helgina í október. Auk Göngum saman kvennanna gengu fimm íslenskar konur  sem eiga það sameiginlegt að vinna hjá Icelandair og Loftleiðum Icelandic, þær kalla sig Golden Wings, sjá heimasíðu þeirra: http://golfborgir.is/NYganga/