Ţú ert hér:Hreyfing eftir greiningu

Hreyfing eftir greiningu

Almennt eykur hreyfing lífsgæði fólks. Hreyfing er mikilvæg fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein.

 

Hausið 2007 greindi Science News frá tveimur rannsóknum sem sýndu að líkamsrækt og jóga hjálpuðu konum með brjóstakrabbamein að viðhalda og jafnvel bæta lífsgæði sín. Önnur rannsóknin sýndi að jóga var sérstaklega gagnlegt fyrir konur sem voru ekki í lyfjameðferð á rannsóknartímabilinu. Hægt er að sjá greinina með því að smella hér.

 

Á vefsíðunni Stafganga.is er sagt frá rannsókn sem kannaði áhrif þjálfunar með stafgöngustöfum fyrir konur sem fengið höfðu brjóstakrabbamein. Í lok átta vikna rannsóknartímabils höfðu konur sem stunduðu æfingar með stafgöngustöfum sterkara stoðkerfi í efri hluta líkamans en hópurinn sem notaði ekki stafi. Sjá nánar á síðunni www.stafganga.is/frodleikur.html