Ţú ert hér:Vikulegar göngur

Vikulegar göngur í nafni Göngum saman eru í Reykjavík, Hveragerði, Borgarbyggð, Akureyri og Dalvík. Áhugasamir einstaklingar á hverjum stað hafa haft frumkvæði að því að koma göngum af stað. Það er alltaf gaman að heyra af nýjum hópum á nýjum stöðum. Hafið samband við stjórnarmeðlimi ef áhugi er fyrir að ganga víðar.

Í Reykjavík er gengið á mánudögum k. 20. Staðsetning mismunandi. Fylgist með á heimasíðunni.

Á Akureyri er gengið á þriðjudögum kl. 17:30.Staðsetning mismunandi. Fylgist með á heimasíðunni.

Á Dalvík er gengið á þriðjudögum klukkan 17:00 frá Bergi. Sjá Fb-síðu hópsins.

Fylgist með heimasíðunni (Á döfinni) hvaðan gengið er á hverjum stað.